02.03.2007 21:27

nokkrar myndir

Hæ hæ

Héðan er allt gott að frétta, ekki mikið sem gerist annað en að borða, sofa, skipta á bleyjum ;) Litli kúturinn er rosalega duglegur að drekka og það er smá saman að koma smá rútína á allt hjá okkur hérna í Klapparhlíðinni. Á morgun er svo frekar stór dagur, við Kári erum að spá í að kíkja í afmæli hjá Halldóri en hann er að halda upp á 25 ára afmælið sitt á prikinu annað kvöld, Sigrún mamma hans Kára ætlar að koma og vera með litla prinsinn í svona 1-2 tíma. Ég verð að viðurkenna að ég er soldið stressuð að fara frá honum, en það er svosem alveg eðlilegt...hehe

Endilega kíkið á myndirnar og haldið áfram að vera svona dugleg að kommenta, það er svo gaman að sjá hverjir eru að fylgjast með :)

Eldra efni

Um mig

Faðir:

Kári Emilsson

Móðir:

Ásdís Jóna Marteinsdóttir

Um:

Ég heiti Alexander Óli Kárason og ég fæddist 16.febrúar 2007. Ég var 13 merkur og 49 cm. Ég kom svoldið fyrr en ég átti að gera en það var sko í góðu lagi því það voru allir orðnir svo spenntir að fá mig. Ég á eina stóra systir sem heitir Lísa Katrín, hún er alveg æðisleg. Pabbi minn heitir Kári Emilsson og er úr Mosó, Mamma heitir Ásdís Jóna og er úr Árbænum.

Alexander verður 4 ára

atburður liðinn í

14 ár

7 mánuði

Tenglar

Flettingar í dag: 77
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 123
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 63396
Samtals gestir: 13176
Tölur uppfærðar: 16.9.2025 01:33:48